eyjaflug.iseyjaflug.is
  • Heim
  • Tegundir flugvéla
    • Skemmtu þér vel með fjarstýrðum flugvélum
    • Mismunandi gerðir svifflugvéla.
    • Leyndardómur yfirgefnu flugvélarinnar á Sólheimasandi
  • Flugfélög
    • Thomas Cook hafnar Sea World
    • Hágæða flugfélög sem enn er einfalt og þægilegt að fljúga með
    • Lufthansa, annað orð fyrir þýska skilvirkni
  • Keflavíkurflugvelli
    • Hvað er hægt að gera í nágreni við Keflavíkurflugvöll?
    • Allt sem þú þarft að vita um Keflavíkurflugvöll
    • Af hverju þú ættir að heimsækja Bakkaflugvöll á Suðurlandi
  • Nýjustu fréttir
  • Tengiliðir

2017 besta ár fyrir flugöryggi

January 10, 2019

2017 hefur verið tilnefnt öruggasta árið þegar kemur að öryggi um borð í farþegaflugvélum. Greint hefur verið frá því að engin opinber dauðsföll hafi átt sér stað í farþegaflugi það ár. Þetta gerir ferðalög með flugvél einn af þeim öruggustu valkostum sem til eru.

Þessar upplýsingar munu vonandi hughreysta þá sem þjást af flughræðslu. Þessi ótti er líklega aukinn m.a. vegna ýmissa útlistanna af hættum flugfélaga og flugvéla sem Hollywood-kvikmyndir sýna. Í raun er líkurnar á því að þessi atburður gerist mjög litlar.

Reyndar hafa tölfræðingar sagt að líkurnar á að flugvél bili á meðan á flugi stendur séu 1 á móti 11 milljón. Jafnvel ef um neyðartilfelli farþega sé að ræða, þá eru nokkrir þættir sem auka möguleika þeirra á að lifa af. Flugáhafnir eru nú þjálfaðar í því hvernig á að bregðast við slíku tilfelli og eru mun betur í stakk búin en á fyrri árum.

Áhöfnin er meðal annars þjálfuð í að framkvæma ýmsar aðferðir til lífsbjörgunar án aðstoðar læknis. Algengustu læknisfræðilegu neyðartilvikin sem eiga sér stað um borð í flugvél eru köfnun og hjartaáföll. Dánartíðni vegna slíkra atvika hefur lækkað verulega, þökk sé nýjum aðferðum sem starfsmenn flugfélaga hafa tileinkað sér.

Hins vegar getur einnig verið áhugaverð ástæða á bak við þessar miklu fækkanir á tilkynntum dauðsföllum í farþegaflugvélum. Einstaklingur getur ekki verið úrskurðaður látinn fyrr en hann hefur verið skoðaður af lækni eða álíka hæfum heilbrigðisstarfsmanni. Því kann að vera mögulegt að fólk hafi látist á meðan á flugi stóð en ekki fengið úrskurðaðan dánartíma fyrr en eftir lendingu vélarinnar.

Þessi möguleiki var skoðaður nánar af Express dagblaðinu sem tók viðtöl við starfsmenn í greininni. Rannsóknir þeirra benda til þess að mögulega hafi ekki verið greint frá dauðsföllum í flugi árið 2017. Þrátt fyrir þetta hafa nýjar öryggisaðgerðir haft róandi áhrif á marga farþega.

Related Posts

Viðskiptavinir óánægðir með Keflavíkurflugvöll.

eyjaflug /

Viðskiptavinir óánægðir með Keflavíkurflugvöll.

Nýjungar í gervigreind

eyjaflug /

Nýjungar í gervigreind

Flugvélaflakið á Sólheimasandi verður sífellt vinsælli áfangastaður ferðamanna og ljósmyndara.

eyjaflug /

Flugvélaflakið á Sólheimasandi verður sífellt vinsælli áfangastaður ferðamanna og ljósmyndara.

‹ Raunverulegt spilavíti í flugstöðinni › Bandarísk lögregluþyrla hrapar

Nýlegar færslur

  • Viðskiptavinir óánægðir með Keflavíkurflugvöll.
  • Nýjungar í gervigreind
  • Flugvélaflakið á Sólheimasandi verður sífellt vinsælli áfangastaður ferðamanna og ljósmyndara.
  • Bandarísk lögregluþyrla hrapar
  • 2017 besta ár fyrir flugöryggi
  • Raunverulegt spilavíti í flugstöðinni
  • Ótti vegna eldgoss og flugs
  • Fleiri flugvellir bæta við sig spilavítum
  • Mögulegar truflanir á flugumferð um alla Evrópu ef gos hefst í Öræfajökli
  • Settu peninginn undir: flugvélin þín hleypir um borð fljótlega!
  • Mun Airbus A220 ná árangri
  • 1 milljarða dollara útvíkkunaráætlun fyrir Keflavíkurflugvöll



Flugfélag Íslands kom til Reykjavíkurflugvallar

Víkingasafnið

Back to Top

Hafðu samband við okkur:

contact@eyjaflug.is

sales@eyjaflug.is

Finndu okkur

© eyjaflug.is 2021
Powered by WordPress • Themify WordPress Themes