eyjaflug.iseyjaflug.is
  • Heim
  • Tegundir flugvéla
    • Skemmtu þér vel með fjarstýrðum flugvélum
    • Mismunandi gerðir svifflugvéla.
    • Leyndardómur yfirgefnu flugvélarinnar á Sólheimasandi
  • Flugfélög
    • Thomas Cook hafnar Sea World
    • Hágæða flugfélög sem enn er einfalt og þægilegt að fljúga með
    • Lufthansa, annað orð fyrir þýska skilvirkni
  • Keflavíkurflugvelli
    • Hvað er hægt að gera í nágreni við Keflavíkurflugvöll?
    • Allt sem þú þarft að vita um Keflavíkurflugvöll
    • Af hverju þú ættir að heimsækja Bakkaflugvöll á Suðurlandi
  • Nýjustu fréttir
  • Tengiliðir

Fleiri flugvellir bæta við sig spilavítum

December 8, 2018

Flugvellir um allan heim hafa þróast úr daufum, gráum steypuhúsum í háþróaðar byggingar, fullar af ljósi og plássi og eru nú miklu meira en bara samgöngustöðvar. Nú þegar sífellt vaxandi fjöldi fólks ferðast í nútíma heimi þurfa flugvellir að laga sig að auknum kröfum almennings. Betri aðstaða með svæði sem henta til skemmtunar og spilavíti eru nákvæmlega það sem sumir rekstraraðilar flugvalla eru að íhuga. Búið er að skipuleggja fleiri spilavíti og sum eru þegar í smíðum á flugvöllum um allan heim. Þau munu bætast við spilavítin sem eru nú þegar í rekstri á flugvöllum.

Fyrir nokkrum árum samþykkti Pennsylvania ríkið löggjöf um fjárhættuspil. Ekki aðeins hafa fjárhættuspil á netinu verið gerð lögleg, heldur gerir löggjöfin einnig ráð fyrir byggingu spilavíta á helstu flugvöllum. Talið er að alþjóðaflugvöllurinn í Fíladelfíu, sem mikil umferð fer um daglega, sé að loka á viðskiptatækifæri sem gæti þýtt árlegar tekjur að andvirði milljóna dollara. Ef þeir byggja spilavíti eru fleiri flugvellir eru líklegir til að fylgja, annaðhvort með því að búa til ný spilavíti eða opna gervihnatta spilavíti inni í húsnæði sínu.

Annars staðar, á litlu eyjunni Kýpur, sem staðsett er í austurhluta Miðjarðarhafsins, nærri Tyrklandi, hefur sama hugmynd verið í umræðunni. Kýpur skiptist í tvö sjálfstæð stjórnsýslusvæði. Þetta býður upp á marga möguleika til að finna göt í löggjöf sem veldur því að fjárhættuspil eru nú mikilvægur þáttur í efnahag landsins. Árið 2019 munu tvö spilavíti opna inni í Larnaca International Airport, með fjölda spilakassa í boði allan sólarhringinn.

Í Indlandsríkinu Goa eru fjárhættuspil lögleg. Nokkur spilavíti hafa verið í rekstri í mörg ár, að mestu leyti staðsett á hótelum en sum spilavítin eru í fljótandi mannvirkjum sem liggja að landi. Ríkisstjórnin hefur kynnt áætlanir sínar um að flytja flest þessara spilavíta inn á skemmtisvæði sem er verið að búa til á Mopa International Airport. Stefnt er að því að það opni árið 2020.

Related Posts

Viðskiptavinir óánægðir með Keflavíkurflugvöll.

eyjaflug /

Viðskiptavinir óánægðir með Keflavíkurflugvöll.

Nýjungar í gervigreind

eyjaflug /

Nýjungar í gervigreind

Flugvélaflakið á Sólheimasandi verður sífellt vinsælli áfangastaður ferðamanna og ljósmyndara.

eyjaflug /

Flugvélaflakið á Sólheimasandi verður sífellt vinsælli áfangastaður ferðamanna og ljósmyndara.

‹ Mögulegar truflanir á flugumferð um alla Evrópu ef gos hefst í Öræfajökli › Ótti vegna eldgoss og flugs

Nýlegar færslur

  • Viðskiptavinir óánægðir með Keflavíkurflugvöll.
  • Nýjungar í gervigreind
  • Flugvélaflakið á Sólheimasandi verður sífellt vinsælli áfangastaður ferðamanna og ljósmyndara.
  • Bandarísk lögregluþyrla hrapar
  • 2017 besta ár fyrir flugöryggi
  • Raunverulegt spilavíti í flugstöðinni
  • Ótti vegna eldgoss og flugs
  • Fleiri flugvellir bæta við sig spilavítum
  • Mögulegar truflanir á flugumferð um alla Evrópu ef gos hefst í Öræfajökli
  • Settu peninginn undir: flugvélin þín hleypir um borð fljótlega!
  • Mun Airbus A220 ná árangri
  • 1 milljarða dollara útvíkkunaráætlun fyrir Keflavíkurflugvöll



Flugfélag Íslands kom til Reykjavíkurflugvallar

Víkingasafnið

Back to Top

Hafðu samband við okkur:

contact@eyjaflug.is

sales@eyjaflug.is

Finndu okkur

© eyjaflug.is 2021
Powered by WordPress • Themify WordPress Themes