Viðskiptavinir óánægðir með Keflavíkurflugvöll.
Samkvæmt frétt sem birtist á ruv.is um Keflavíkurflugvöll: http://www.ruv.is/frett/keflavikurflugvollur-a-medal-theirra-verstu þá er flugvöllurinn í sautjánda sæti yfir verstu flugvelli heims. Litið var til stundvísi flugáætlana, ánægju viðskiptavina og almenns rekstrar. Keflavíkurflugvöllur Keflavíkurflugvöllur er staðsettur í Reykjanesbæ en hann var opnaður 23. mars 1943. Flugvöllurinn var lagður af bandaríkjaher í seinni heimsstyrjöldinni. Þegar styrjöldinni lauk þá var […]